Íbúar

Svalbarđshreppur

Svalbarðshreppur

Fréttir

Páskabingó


Páskabingó

Páskabingó verður haldið í Svalbarðsskóla miðvikudagskvöldið 25. mars klukkan 19.30. Spjaldið kostar 500 krónur og verður fjöldi skemmtilegra og veglegra vinninga.

Léttar veitingar verða í hléi

 

                                                                                               Kvenfélag Þistilfjarðar

 


Handverks og ferđaţjónustukynning í Svalbarđsskóla 21 - 22. mars

Hólmfríđur og Stefán ásamt nokkrum af afkomendum sínum í lopapeysum sem flestar eru prjónađar af Fríđu


fleiri myndir í myndasafninu
http://svalbardshreppur.is/hreppur/gallery/handverkshelgi_og_ferdathjonustukynning_i_svalbardsskola/

Söguganga um Ţórshöfn

Gott veđur  var ţennan dag og góđ mćting i gönguna
Sunnudaginn 15. mars stóð "laugardagsgönguhópurinn" fyrir  sögugöngu um Þórshöfn undir dyggri og skemmtilegri leiðsögn Óla Þorsteins. Óli er staðkunnugur á Þórshöfn, uppalinn þar, og fróður  um menn og málefni, einkar  skemmtilegur sagnamaður.


Fleiri myndir í myndasafni
http://svalbardshreppur.is/gallery/soguganga_um_thorshofn

Montiđ 21. - 22. mars í Svalbarđsskóla í Ţistilfirđi

Skemmtileg helgi

Helgin 21. - 22. mars verður tileinkuð handverki og ferðaþjónustu á svæði Norðurhjara. Á laugardeginum verður flottur fyrirlestur hjá Hugrúnu Ívarsdóttur, eiganda Laufabrauðssetursins á Akureyri þar sem hún fjallar um uppbyggingu sína á fyrirtækinu og hönnunarmarkað á Íslandi í dag. Bendum á að þeir sem vilja skrá sig með sýningarbás á sunnudeginum þurfa að hafa samband við Mirjam núna í vikunni.


Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.13 2009 - Stefna ehf