Almennt - þriðjudagur 25.desember 2018 -
Athugasemdir (0)
Jólaball í Svalbarðsskóla
Árleg jólatrésskemmtun Kvenfélags Þistilfjarðar verður haldin fimmtudaginn 27.desember kl. 19:00 í Svalbarðsskóla.
Hefðbundin dagskrá verður með jólasögu, glensi, söng og dansi í kringum jólatréð.
Minnum gesti á sameiginlegt kaffiborð.
Allir velkomnir. Nefndin