Íbúar

Svalbarđshreppur

Svalbarðshreppur

Fréttir

Hátíđleg skírnarathöfn í Svalbarđskirkju í dag

Jón Rúnar og Vilborg ásamt börnunum sínum  Hólmfríđur međ skírnarbarniđ og skírnarvottarnir Áslaug og Ţórhallur
Falleg lítil stúlka var skírđ viđ messu í Svalbarđskirkju í dag. Hún er dóttir Vilborgar Stefánsdóttur frá Laxárdal og Jóns Rúnars Jónssonar, ţau eru búsett á Ţórshöfn. Hólmfríđur Jóhannesdóttir móđuramma stúlkunnar hélt henni undir skírn og fékk hún nafniđ Ţórhalla Lilja.

Lesa meira

Nýjung hjá Fjallalambi – Upprunamerktar afurđir ađ koma á markađ


Nánar :
http://www.641.is/nyjung-hja-fjallalambi-upprunamerktar-afurdir-ad-koma-a-markad/

Garđur í Ţistilfirđi


Á lista yfir úrvalsbú á landsvísu samkvćmt RML. framleiđsluáriđ 2015.


Nánar hér:
http://fjallalamb.is/9184-2/Erla Rós Ólafsdóttir Íslandsmeistari í spjótkasti

Erla Rós Ólafsdóttir
Meistarmót Íslands var haldiđ á Laugardalsvelli helgina 25 -26. júní 2016.
Erla Rós vann gullverđlaun í spjótkasti og var ţar međ Íslandsmeistari. Hún kastađi spjótinu 35,2.
Erla setur markiđ hátt og stefnir á ađ  reyna viđ íslandsmetiđ í sumar sem er 39 metrar.

 Erla fćr innilegar hamingjuóskir međ glćsilegan árangur.Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.13 2009 - Stefna ehf