Íbúar

Svalbarđshreppur

Svalbarðshreppur

Fréttir

Dagskrá Menningar- og Hrútadaga á Raufarhöfn 26. september- 3. október.

Dagskrá Menningar- og Hrútadaga 26. September- 3. Október.

 

Lesa meira

Göngur og réttir á Álandstungu.


Réttardagur var 20.september.

Sjá myndasafn:

2//hreppur/gallery/gongur_og_rettir_a_alandstungu.2/


Anna María og Karen á Syđra-Álandi samrýmdar í hestamennskunni


Í gćrkvöldi í fallegu veđri fóru  ţćr mćđgur á Syđra-Álandi Karen og Anna María í reiđtúr  í Ytra-Áland. Ţćr voru ađ leggja áherslu á ađ ţjálfa hrossin fyrir göngurnar, en fariđ verđur í göngur á Álandstungu miđvikudaginn 16. september

Réttađ á Dalsrétt 12. september


Margir mćttu á Dalsrétt  til ađ taka ţátt í réttarstörfunum.   Ţađ má segja  ađ réttardagar séu hátíđisdagar í sveitinni ţar sem nágrannar og brottfluttir ćttingjar og vinir vilja gjarnan koma  og taka ţátt í störfunum og ţeirri stemningu sem ríkir á svona dögum.
Tengdamćđgurnar Hjördís og Hólmfríđur húsmćđur í Laxárdal tóku svo á móti  mannskapnum í kjötsúpu  í hádeginu.


Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.13 2009 - Stefna ehf