Íbúar

Svalbarđshreppur

Svalbarðshreppur

Fréttir

Frćđasetur um forystufé í ljóma sólarlagsins


Frćđasetur um forystufé var bađađ ljóma sólarlagsins fimmtudagskvöldiđ 30.júlí ţegar vefritari síđunnar átti leiđ framhjá og tók ţessa mynd.

Afmćlisferđ Pólarhesta

Afmćlisferđ Pólarhesta,Stefán fer fyrir hópnum á glćstum gćđingi
1985 var fyrirtćkiđ Pólarhestar stofnađ. Stefán Kristjánsson frá Grýtubakka í Höfđahverfi hefur rekiđ  ţetta fyrirtćki ásamt sinni fjölskyldu í 30 ár.
Í tilefni ţessara tímamóta var fariđ í 12 daga hringferđ um norđausturland. Allir sem skráđu sig í ţessa ferđ höfđu fariđ áđur í hestaferđ međ Pólarhestum, nokkrir á hverju sumri í mörg ár og segir ţađ auđvitađ nokkuđ um vinsćldir fyrirtćkisins.
Á ţessari mynd er hópurinn ađ koma ríđandi frá Sveinungsvík yfir í Svalbarđ í Ţistilfirđi. Í Svalbarđsskóla  gistu ţau  í 2 nćtur. Halda síđan áfram heim á leiđ eftir helgi eftir vel heppnađa ferđ.

Fleiri myndir í myndasafninu:
http://svalbardshreppur.is/gallery/polarhestarFjölskyldumót afkomenda Önnu Gunnarsdóttur og Kristjáns Eiríkssonar frá Borgum


Um ţessa helgi 31.júlí til 2.ágúst 2015 var í Svalbarđsskóla haldiđ fjölskyldumót afkomenda Önnu Gunnarsdóttur og Kristjáns Eiríkssonar frá Borgum í Ţistilfirđi. Ýmislegt  var til gamans gert m.a. fariđ í Borgir á laugardeginum og veiddur silungur í ánni, sem  var svo eldađur um kvöldiđ fyrir hópinn. Eitthvađ sem flestir kunnu vel ađ meta og minnti á liđna tíma í sveitinni.  Um kvöldiđ  var skemmtidagskrá međ ýmsum uppákomum s.s. leikrit sem krakkarnir leikstýrđu. En ađaláherslan var á ađ  njóta samverunnar og  rifja upp skemmtilegar minningar frá liđnum dögum í sveitinni.

Fallegt handverk til sölu í handverkshúsinu Beitunni á Ţórshöfn

Hrafngerđur kynnir hér vörurnar sem eru á bođstólum í Beitunni
Í svalanum síđasta laugardag var notalegt ađ líta viđ í Beitunni og skođa fjölbreitt handverk eftir fólk úr heimabyggđ.
Glćsilega útskorna listmuni, klukkur, skóhorn, smjörhnífa og fl. unniđ af listamanninum Trausta Ragnarssyni.  Ýmsar handunnar prjónavörur eftir Öbbu, Eddu, Boggu, Hrefnu, Fríđu og fleiri. Frumlega og glćsilega listmuni eftir Grétu Bergrúnu. Útskorna jólasveina, skotthúfur og fleira skemmtilegt eftir listakonuna Krummu, Hrafngerđi. Vinnuvettlingarnir vinsćlu, frá Vöndu prjónastofu á Ţórshöfn sem Vilborg Stefánsdóttir og Jón Rúnar reka. Glćsileg rúmteppi unnin af Ađalbjörgu frá Hallgilsstöđum og ýmislegt fleira er á bođstólum í Beitunni. Allt til fyrirmyndar og móttökur  notalegar.

Sjá fleiri myndir:
gallery/beitan_sumarid_2015

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.13 2009 - Stefna ehf