Íbúar

Svalbarđshreppur

Svalbarðshreppur

Fréttir

Hreppsnefndarfundur í Svalbarđskóla 23. júní 2016

Hreppsnefndarfundur verđur haldin í Svalbarđsskóla 23. júní 2016 kl 20. 

Dagskrá

1.      Uppgjör Samrekstrar og fundur samrekstrarnefndar.

2.      Ársreikningur 2015

3.      Stofnun Fjarskiptafélags Svalbarđshrepps.

4.      Kjörskrá og kosning varakjörstjórnar.

5.      Međferđ hlutafjár í Fjallalambi

6.      Önnur mál. 

Oddviti


Forsetakosningar 2016

Kjörfundur verđur settur í Svalbarđsskóla kl 12 á hádegi 25. júní og stendur til kl 20.   
  

Kjörskrá liggur frammi hjá oddvita í Holti. 
Hún mun liggja frammi í Svalbarđsskóla ađ fenginni stađfestingu Sveitastjórnar fimmtudagskvöldiđ 23. júní. 

Kjörstjórn Svalbarđshrepps. 

Matjurtir, blóm og trjáplöntur dafna vel í gróđurhúsinu í Holti Fyrir nokkru síđan komu ţau hjónin Sigurđur og Hildur í Holti sér upp gróđurhúsi međ áherslu á matjurtarćkt.


Í myndasafni ţessarar síđu má sjá nokkrar myndir úr gróđurhúsinu og heimilisgarđinum í Holti.

 //hreppur/gallery/heimsokn_i_holt_17.juni/Myndlistarsýning í Frćđasetri um forystufé, á Svalbarđi í Ţistilfirđi
Forystufjársetriđ Ţistilfirđi
sýningin verđur opin frá
5. Júní til
september 2016

Ţórarinn Blöndal
Hrefna
Smávegis um eina kind.
Ţessi sýning er tileinkuđ forystuánni Hrefnu en hana eignađist listamađurinn haustiđ 2013.
Hrefna er fćdd í Flögu í Ţistilfirđi. Hún hefur nú tekiđ sér bólfestu í skúmaskoti
Pallalangurs.
Ţórarinn Blöndal er fćddur á Akureyri 25. október 1966, hann stundađi nám viđ
Myndlistaskólann á Akureyri, Myndlista og Handíđaskólann og fór svo til
Academie van Beldende Kunsten í Rotterdam Hollandi.
Ásamt ţví ađ halda sýningar sjálfur hefur Ţórarinn stađiđ fyrir ýmsum
listviđburđum og tekiđ virkan ţátt í menningarstarfi víđa um land. Eins hefur
hann komiđ ađ ýmsum verkefnum tengdum söfnum, bćđi sem hönnuđur og
sýningarstjóri. Ţá er hann einn af stofnfélögum Verksmiđjunnar á Hjalteyri.
Ţórarinn býr og starfar í Reykjavík.

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.13 2009 - Stefna ehf