Íbúar

Svalbarđshreppur

Hreppsnefndarfundur 19. mars kl 20 í Svalbarðsskóla Handavinnukvöld hjá kvenfélagskonum í Kvenfélagi Þistilfjarðar Nokkrar myndir frá gamlaársdegi 2017

Fréttir

Hreppsnefndarfundur 19. mars kl 20 í Svalbarđsskóla

Dagskrá

1.      Stofnun lóđar í landi Ormarslóns og veiting byggingarleyfis.

2.      Styrkumsókn vegna bókar Fjárrćktarfélags Ţistils

3.      Frístundastyrkir

4.      Fundargerđ fulltrúaráđs Hérđasnefndar og eingreiđsla til Brúar Lífeyrissjóđs.

5.      Uppgjör Samrekstar fyrri ára.

6.      Önnur mál

Oddviti.


Handavinnukvöld hjá kvenfélagskonum í Kvenfélagi Ţistilfjarđar


Ađalbjörg Sigfúsdóttir bauđ félagskonum í Kvenfélagi Ţistilfjarđar á handavinnukvöld á glćsilegu heimili hennar og Trausta ţann 8.febrúar. Glatt var á hjalla, mikiđ spjallađ og prjónađ. Veitingar voru ljúffengar  eins og venjan er hjá kvenfélagskonunum, en ţćr koma gjarnan saman á  handavinnukvöldum nokkru sinnum yfir veturinn. Gaman var ađ skođa glćsilegt "kaffikönnusafn" á heimili gestgjafanna, en safniđ  telur á annađ hundrađ könnur. Einnig eru margir fleiri fallegir listmunir sem gaman var ađ skođa s.s.  munir sem Trausti hefur skoriđ út í tré, klukkur  og fl.

Sjá fleiri myndir í myndasafninu :

Nokkrar myndir frá gamlaársdegi 2017

/hreppur/gallery/gamlarsdagur_2017/

Jólaball 28.desember

Hiđ árlega jólaball Kvenfélags Ţistilfjarđar verđur í Svalbarđsskóla 28.desember og hefst kl 19:00
Hefđbundin dagskrá,dansađ í kring um jólatréđ og rauđir sveinar mćta á svćđiđ.
Muniđ eftir kaffibrauđinu.

Jólanefnd KvenfélagsinsHreppsnefndarfundur í Svalbarđskóla 21. desember 2017


Hreppsnefndarfundur er bođađur í Svalbarđsskóla 21. desember kl 13. ATH óvenjulega tímasetningu. 

Dagskrá

1. Fjárhagsáćtlun seinni umrćđa. 
2. Önnur mál 

Oddviti


Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.13 2009 - Stefna ehf