Almennt - miðvikudagur 16.júní 2021
Hreppsnefndarfundur verður haldin í Svalbarðsskóla 21. júní kl 16.
Dagskrá.
1. Ársreikningur 2020 fyrri umræða. Endurskoðandi Svalbarðshrepps mætir til fundar.
2. Önnur mál
Oddviti.