Fundargerðir - þriðjudagur 15.mars 2022
Mættir: Sigríður Jóhannesdóttir, Ragnar Skúlason, Sigurður Þór Guðmundsson, Ina Leverköhne og Einar Guðmundur Þorláksson
Fundur settur kl 17:00
1. Kjörskrá vegna sameiningakosninga
70 manns eru á kjörskrá og var hún samþykkt án athugasemda og undirrituð af oddvita.
Fundi slitið.