Fundargerðir - þriðjudagur 31.desember 2019
Mættir: Sigríður Jóhannesdóttir, Einar Guðmundur Þorláksson, Ragnar Skúlason, Ina Leverköhne og Sigurður Þór Guðmundsson
1. Fjárhagsáætlun Svalbarðshrepps 2020 og 3 ára áætlun. Seinni umræða
Sigurður lagði fram óbreytta fjárhagsáætlun frá fyrri umræðu. Fjárhagsáætlunin fyrir A og B hluta, gerir ráð fyrir tekjum uppá 109.200.000 kr og gjöldum uppá 107.900.000 kr og rekstrarhagnaði uppá 1.800.000 kr og samsvarandi tölur er að finna í 3 ára áætluninni. Áætlunin samþykkt samhljóða.
Fundargerð lesin upp og samþykkt.